Alhliða rafverktakar

Rafskaut ehf. er alhliða fyrirtæki á sviði raflagna háspenna,lágspenna og smáspenna

Húsalagnir

Almennar raflagnir, síma- og tölvulagnir, útvarps- og sjónvarpslagnir og brunakerfi.

Fyrirtækjaþónusta í rækjuiðnaði

Hönnum, teiknum og setjum upp heildarlausnir á rafkerfi og stýringum í rækjuvinnslur.

Fyrirtækjaþjónsta í bolfiskvinnslu

Rafskaut hefur heildarlausnir á stýringum í bolfiskvinnslur. T.d. stýringar f. lausfrysti, frystiklefa, frystitæki og pressur.

Fyrirtækjaþjónusta í iðnaði

Rafskauthannar, smíðar og sér um stýringar á ólíklegustu vélum og tækjum, leitið bara upplýsinga og við leysum vandann. T.d.hönnun og uppsetningu á rafbúnaði fyrir virkjanir.

Skipaþjónusta

Rafskaut er öflugt í skipaþjónustu og tekur að sér smá og stór verk innanlands og erlendis.

Smábátaþjónusta

Rafskaut hannar og teiknar rafkerfi í báta og smíðar töflur í þá, einnig teiknum við upp eldri kerfi og gerum tillögur að breytingum svo kerfin verði samþykkt af Siglingastofnun.

Gerum við tilboð í endurbætur og ný kerfi í báta.

Rafskaut selur og sér um uppsetningu og þjónustu á siglingatækjum.

Nýsmíðar skipa

Rafskaut hannar, smíðar og setur upp rafkerfi í skip.

Bíla- og vélaþjónusta

Rafskaut sér um viðgerðir á störturum altenatorum og fleiru í vinnuvélum og tækjum ásamt því að liggja með flestar gerðir af rafgeymum í bíla og tæki.

Bókhaldsþjónusta

Rafskaut er auk þess með bókhaldsþjónustu og sér um allt reikningshald, innheimtu og greiðslur fyrir fjögur fyrirtæki.