Mikil bylting er að verða í lýsingarmálum og hefur Rafskaut verið að flytja inn díóðuljós til reynslu. Þau hafa nú verið í prófunum við erfiðar aðstæður og reynst vonum framar og viljum við hjá Rafskaut því gefa öðrum kost á að njóta og erum við nú komin með eftirfarandi vörur í sölu.