Rafskaut ehf. er alhliða fyrirtæki á sviði rafverktöku. 
Vel búið verkstæði og umfram allt, samhentur hópur þrautreyndra manna sem leysa úr hverjum vanda.